hæ, það hefur orðið mikil vakning varðandi ávaxtatré. Ég legg til að að eplatré og önnur ávaxtatré verði gróðursett í Grundargerðisgarðinn, það bætir og kætir. Garðyrkjufélag Íslands er tilbúið til að aðstoða við val á tegundum og veita alla ráðgjöf.
Eplatré í Grundargerðisgarði myndu auðvelda íbúum hverfisins að rækta sín eigin tré því fræ berast á milli og því fleiri tré sem eru á svæðinu því auðveldara er að ræka ávexti.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation