Halda áfram með breytingar á Klapparstíg alveg niður að Skúlagötu

Halda áfram með breytingar á Klapparstíg alveg niður að Skúlagötu

Breytingar sem hafa verið gerðar á Klapparstíg frá Njálsgötu að Hverfisgötu koma vel út og því ekki ástæða til að hætta. Mikill fjöldi ferðamanna kemur allan ársins hring niður Klapparstíginn til að horfa á útsýnið við sjávarsíðuna.

Points

Það væri æskilegt að hafa svipaða hönnun og útlit á þvergötum niður að sjó og er núna á Laugarvegi og efri Klapparstíg - hellulagðar götur og gangstéttir, falleg götuljós o.fl. Myndi vilja sjá Frakkastíg breytast milli Hverfisgötu og Skúlagötu.

Breytingar sem gerðar hafa verið á Klapparstíg frá Njálsgötu að Hverfisgötu koma vel út og því full ástæða til að halda áfram alveg niður að Skúlagötu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information