Laugaveg að göngugötu í sumar frá vitastíg

Laugaveg að göngugötu í sumar frá vitastíg

Laugaveg að göngugötu í sumar frá vitastíg

Points

Ef loka á Laugaveginum í sumar ætti að loka honum að mest öllu leyti en ekki aðeins að hluta lýkt og var gert síðasta sumar, Það ætti í að minnsta kosti að loka honum frá vitastíg. Því frá vitastíg eru öll verslunarpláss í notkun og ég telja það bæði skapa meiri stemmningu þar sem fólk getur gengið upp og niður Laugaveg og farið í nánast allar verslanir án þess að passa sig á fáeinum bílum sem væru á þessum stutta kafla. auk þess tel ég sem verslunareigandi að það muni auka veltu á þessu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information