Alvöru íbúalýðræði

Alvöru íbúalýðræði

Ég legg til að við íbúarnir fáum að hafa alvöru áhrif á okkar nærumhverfi, hvað er byggt og hvernig er staðið að þéttingu byggðar.

Points

Það er mjög undarlegt að maður þurfi að fá samþykki nágranna ef á að byggja skúr í garðinum en ef verktaki byggir á lóðinni við hliðina á manni þarf hann ekki að taka neitt tillit til nágranna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information