Bæta lýsingu á göngustígum í Elliðarárdal

Bæta lýsingu á göngustígum í Elliðarárdal

Það þarf að setja upp fleiri ljósastaura á göngustíga í Elliðaárdalinn. Þá sérstaklega á stíginn sem liggur frá neðra Breiðholti og upp að stíflunni. Erfitt að ganga/hlaupa/hjóla í niðamyrkri á veturna.

Points

Engin lýsing er á þessum fjölfarna, malbikaða. Margir nota þennan stíg snemma á morgnana og seinnipart til og frá vinnu yfir vetrartímann og þá er niðamyrkur. Enn fleiri nýta stíginn og Elliðarárdalinn til hreyfingar líkt og að ganga, hlaupa og hjóla. Ef lýsingin er meiri og betri verður Elliðarárdallurinn betur nýttur og fólk veigrar sér ekki við að fara þessa leið þrátt fyrir myrkur ef lýsing er góð. Með því móti munu fleiri nýta sér annan ferðamáta sem er umhverfisvænn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information