Tengjum Korputorg við Grafarvog

Tengjum Korputorg við Grafarvog

Leggja veg úr Grafarvogshverfi yfir á Korputorg. Með betri tengingu myndi Korputorgið lifna við. Korputorg er eiginlega í hverfinu, en til þess að fara þangað þarf að aka drúgjan spöl.

Points

Íbúar Grafarvogs þurfa að fara langa leið útá Vesturlandsveg til þess að sækja þjónustu í Korputorg og svo aftur til baka. Þetta er álíka langt og að fara í veslanir í Skeifunni. Verslum í heimabyggð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information