Kringlumýrabraut

Kringlumýrabraut

1) Taka Kringlumýrabraut neðanjarðar frá gatnamótum Háaleitisbrautar og upp að Miklubraut Mikil umferð og hættuleg, væri hægt að gera grænt svæði og tengja Álftamýri og Bólstaðarhlíð saman, Mikið öryggi í að börn og unglingar geti farið yfir í Framheimilið án fylgdar til að stunda íþróttaiðkun og eins eru börn sem sækja yfir í Álftamýraskólann

Points

Næg rök: Eftir Kringlumýrabrautinni hefur umferð aukist mikið síðustu ár Börn og unglingar sækja yfir í Framheimili til íþróttaiðkana og er þetta orðin mikil slysahætta Unglingar stytta sér leið yfir grindverk og hlaupa yfir þessa miklu umferðagötu Þarna kæmi tenging á milli þessara tveggja hverfa ef gatan væri tekin neðanjarðar og við fengjum fleiri græn svæði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information