Fækka hraðahindrunum

Fækka hraðahindrunum

Á Reykjavegi sem er ekki langur eru 4 hraðahindranir. Það er alveg nóg að hafa þær bara 2.

Points

Það eru líka til staðlar hjá ESB um hraðahindranir, förum eftir þeim. Ekki svona molbúahátt og út með "koddana"! Þeir slasa eða drepa þá sem eru á hjólum !

Eina við skólann og svo aðra þeirra sem er ofar. Ég fer þarna á hverjum degi og heiman frá mér að vinnustað fer ég yfir 13 hraðahindranir. Frá Laugardalnum í Safamýri. Þetta er ekki alveg eðlilegt finnst mér. Ef ég fer lengri leiðina þá þarf ég samt að fara yfir 7 hindranir. Hvað er þetta með Reykjavíkurborg og hraðahindranir, er verið að safna í heimsmetabók Guinnes? Maður spyr sig.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information