Niðurgreiðsla á læknisþjónustu Dýra

Niðurgreiðsla á læknisþjónustu Dýra

Það þarf að fara niðurgreiða kostnað á dýraspítölum, Við borgum endalaust mikinn skatt fyrir skráningu hunda, mat, dót, búr og auðvitað sjúkrakostnað og ársgjald. En ekkert er gert við þann skatt pening. Það þarf að gera einvhað í þessu. Gefa einvhað til baka en ekki bara taka og taka Reykjavík

Points

Það er ekki flókið að niðurgreiða Geldingar, ormahreinsun og sprautur. Mér fynnst ég vera borga endalaust í ríkiskassan fyrir hunda og ég fæ ekkert til baka frá borginni nema reikninga. Nú er kominn tími á að borginn hjálpi dýraeigendum aðeins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information