Slökkvum öll (götu)ljós 31. október í tilefni hrekkjavöku

Slökkvum öll (götu)ljós 31. október í tilefni hrekkjavöku

Points

Hrekkjavaka er keltneskur siður og við erum jú afkomendur þeirra og því fyrir löngu kominn tími að að gera hrekkjavökunni betri skil, e.t.v. svolítið í amerískum anda til að byrja með en síðan mætti tengja þetta betur íslenskum skrímslum, tröllum, hulduvættum og slíku. Upp með búningina og nammið og tökum þátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information