Snjómokstur á göngu- og hjólastígum.

Snjómokstur á göngu- og hjólastígum.

Það mætti gera skurk í því að skafa snjó af göngu- og hjólastígum. Stofnleðir eru iðulega nær ófærar vegna þykkra snjóalaga.

Points

Borgin hefur haft þá stefnu að auka veg hjólreiða í daglegu lífi borgarbúa, og hefur verið talað um hinn bíllausa lífsstíl í því samhengi. Sjálfur hef ég tamið mér þann stíl á undanförnum mánuðum, en það er mjög erfitt þar sem ekki er hlaupið að því að hjóla í gegnum 5cm þykka skafla, hvað þá þykkari. Það er hægt að reyna að fara aðra leið, en þá taka við nýir skaflar. Það er greinilegt að korterskortið góða nær gildir alls ekki á vetrum ef þetta á að heita nógu vel skafið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information