Battavöllur við Húsaskóla

Battavöllur við Húsaskóla

Húsaskólahverfið sárvantar aðstöðu fyrir fótboltaiðkun í öruggu umhverfi. Núna þurfa krakkarnir að spila á balbikuðum velli sem áður var körfuboltavöllur. Sagað hefur verið af staurum sem körfurnar voru á og eru því holur í malbikinu og mishæðir líka. Á veturna er þetta eitt stórt klakasvell og hafa börnin verið að slasa sig á því.

Points

Það er komið að okkur að fá battavöll. Krakkarnir okkar eiga ekki að þurfa að sækja út úr nærumhverfi sínu til að komast í fótbolta án þess að eiga á hættu að slasa sig vegna lélegra vallarskilyrða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information