Að leggja niður starfsmannaafslátt inni á leikskólum

Að leggja niður starfsmannaafslátt inni á leikskólum

Points

Borgin virðist þegar hafa ákveðið að gera þetta. Sjá blaðsíðu 2 í Fréttablaðinu í dag (22. nóv 2011).

Mér finnst það mjög raunhæft að leggja niður þennan sérstaka starfsmannaafslátt inni á leikskólum boragrinnar.. En landslagið hefur breyst mjög mikið á síðustu árum og mun fleira fagmenntað fólk (með betri laun) leitar eftir vinnu inni á þessar stofnanir í dag. Einnig er nóg framboð af slíku fólk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information