Laga til á útisvæðum fyrirtækja í Gufunesi

Laga til á útisvæðum fyrirtækja í Gufunesi

Points

Ég legg til að fyrirtæki í Gufunesi verði skikkuð til að laga til á útisvæðum sínum og að byggingar á svæðinu verði málaðar. Þegar gengið er eftir strandvegi þá blasir við mikil sjónmengun af svæðinu sem að skemmir annars fallegt útsýni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information