Minnka gönguljós á Miklubraut og nýju Hringbraut.

Minnka gönguljós á Miklubraut og nýju Hringbraut.

Points

Eins og flestir vita sem keyra þessa leið er óhemju mikið af gönguljósum yfir þessar tvær stærstu umferðargötur Reykjavíkurborgar. Með því að búa frekar til undirgöng í stað þess að leiða fólk út á göturnar með gönguljósum er hægt að minnka umferðaröngþveiti ásamt því að auka öryggi gangandi vegfarenda.

Titillinn mætti frekar vera "Brú eða undirgöng undir Miklubraut" Núverandi titill fannst mér hljóma eins og að minnka ætti tímann á gönguljósunum sem ég væri ósammála.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information