Ruslatunnur

Ruslatunnur

Það vantar ruslafötur við Reynisvatn og gjarnan við Kóngsveg. Þegar maður er á gangi með hundinn við Reynisvatn og sá litli gerir þarfir sínar, sem maður síðan hirðir upp eftir hann, þá þarf maður að fara langan veg með skítinn að næstu ruslatunnu, en enga slika er að finna við vatnið né við Kóngsveginn sem mikið er notaður af fólki með hunda. Einnig mætti skerpa á auglýsingu um hvar má vera með lausa hunda og hvar ekki.

Points

Þegar fólk sér ruslatunnur eru miklu meiri líkur á því að að setji rusl í þær frekar en að henda því frá sér þar sem það er statt. Það sýnir sig að þar sem slíkar tunnur eru hér í Grafarholti er minna rusl en annarsstaðar þar sem þær er ekki að finna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information