Reykjavík betri skipulögð með mannfólkið í huga

Reykjavík betri skipulögð með mannfólkið í huga

http://www.slate.com/blogs/xx_factor/2013/09/20/urban_planning_for_women_let_s_all_move_to_vienna.html Getum við fylgt Vín í verki hér og gert þetta fyrir alla þá sem þurfa að ganga eða taka almenningsamgöngur (almenningsamgöngur þurfa nota bene endurskipulagningu á háu stigi!!!)

Points

Rökin eru sú að þetta kemur íbúum Reykjavíkur betur í staðin fyrir fyrirtæki eða bílaumferð og stjórnmálamenn gætu jafnvel fengið plús í kladdann ef þeir berjast fyrir þessu.

Borgir eiga að vera fyrir fólk en ekki bíla. Hingað til hefur borgin okkar verið skipulögð með einkabílinn í forgangi en það þarf að breyta því. Það þarf að endurskipuleggja göngu- og hjólaleiðir þannig að fólk komist stystu mögulegu leið frá A til B en ekki eins og þær séu eingöngu til frístunda. Svo þarf að stokka upp strætókerfið nánast frá grunni þannig að leiðirnar verði einfaldari og auðveldara sé að ferðast milli hverfa, þ.e. án þess að þurfa að fara í gegnum stóru skiptistöðvarnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information