Umhverfisvænn akstur bíla á vegum borgarinnar

Umhverfisvænn akstur bíla á vegum borgarinnar

Umhverfisvænn akstur bíla á vegum borgarinnar

Points

Það er vel þekkt í fyrirtækjum á Norðurlöndunum að mikinn pening má spara með því að senda þá sem keyra fyrirtækjabíla á námskeið í umhverfsivænum akstri (ecodriving). Auk þess að spara pening myndi umhverfisvænn akstur hafa jákvæð áhrif á mengun í borginni.

Og enn meira má spara ef bíllinn er líka umhverfisvænn. Metanið kemur af Sorphaugum borgarinnar = eigin framleiðsla, og er örugglega töluvert ódýrari en dísel eða bensín. Held að borgin verði að setja sér það markmið að allir bílar hennar gangi fyrir innlendum orkugjöfum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information