Langahlíð til norðurs löguð og gerðir hjólastígar eins og sunnan Miklubrautar

Langahlíð til norðurs löguð og gerðir hjólastígar eins og sunnan Miklubrautar

Mikil og hröð umferð er um Lönguhlíð norðan Miklubrautar. Óhægt er um vik að fara yfir Lönguhlíð á Klambratún, þó að við Bólstaðarhlíð sé einn aðalinngangur inn á túnið. Umferðin er afar hröð, sérstaklega á sumrin. Lagt er til að Langahlíð norðan Miklubrautar verði mjókkuð úr etveimur í eina akrgrein í hvora átt og gerðir hjólastígar eins og sunnan Miklubrautar.

Points

Ein akgrein í hvora átt dregur úr umferðarhraða og gerir fólki auðveldara að nýta Klambratún. Auðveldara væri að hjóla, td að sækja viðburði í Öskjuhlíð eða í Valsheimilinu þar sem mörg börn úr hverfinu æfa íþróttir. Jafnframt verður ásýnd Lönguhlíðar eins norðan og sunnan Miklubrautar

Gjörsamlega glórulaust að hafa tvær akgreinar í hvora átt. Sumir ökumenn halda að þeir séu mættir á kappakstursbraut. Einng þarf að gera greiðfært fyrir hjólamenn og tryggja öryggi þeirra og gangandi vegfarenda með því að aðskilja hjólreiðamenn frá umferð og gangandi vegfarendum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information