Fleiri ruslatunnur/dallar í Grafarvogi

Fleiri ruslatunnur/dallar í Grafarvogi

Points

Það sama gildir um ruslatunnurnar við göngustígana í Rimunum, allt of fáar og allt of langt á milli þeirra.

Þegar ég fer með hundinn minn lendi ég oftar en ekki í að þurfa að fara langar leiðir með skítapoka í hendinni - það vantar fleiri rusladalla !! Þá væri líka miklu auðveldari að tína upp smárusl og koma strax í dallinn. Hundaeigendur mega sannarlega taka sig á, en oft sé ég poka sem búið er að binda fyrir, en hefur svo verið skilinn eftir. Það er letjandi að þurfa að fara langa leið, í leit að rusladalli. Ég hvet ykkur til að ganga hringinn í kringum Gufuneskirkjugarðinn og telja dallana !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information