Fjölnota íþróttahús við Egilshöll

Fjölnota íþróttahús við Egilshöll

Vantar sárlega betri aðstöðu fyrir handboltann hjá Fjölni. Það er þegar búið að samþykkja fimleikahús við Egilshöll en hugmyndin er til staðar að byggja fjölnota íþróttahús sem myndi nýtast þá handboltanum en hana þarf bara að samþykkja og hrinda henni í framkvæmd sem allra fyrst.

Points

Vantar sárlega betri aðstöðu fyrir handboltann hjá Fjölni. Starfið er gott og áhuginn mikill en aðstaðan bágborin. Nauðsynlegt að fá annan völl til æfinga og leikja sem allra fyrst. Það nægir engan veginn að hafa einn völl þar sem æfa má með harpix en þannig er staðan í dag. Svona fjölmennt hverfi eins og Grafarvogur þarf að geta boðið handboltaiðkendum betri aðstöðu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information