Hreinsun eftir áramót

Hreinsun eftir áramót

Hreinsun eftir áramót

Points

Nú er komið fram í mars og ennþá er drasl eftir flugelda og sprengjur um allt. Ég sting upp á því að borgin semji við björgunarsveitirnar og þá sem að hafa tekjur að flugeldasölu um hreinsun á flugeldarusli. Á fyrsta laugardegi eftir áramót myndu björgunarsveitafólk fara í skipulögðum hópum um hverfin og safna saman ruslinu. Þetta yrði gott PR fyrir bæði borg og björgunarsveitirnar. Tækifæri fyrir sveitirnar að segja "Takk fyrir okkur"

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information