Sterkari perur í ljósastaura í Stórholtinu

Sterkari perur í ljósastaura í Stórholtinu

Eftir að daufar spar-perurnar voru settar í ljósastaurana í götunni er eins og maður búi í fátækrahverfi. Maður þarf að þreifa sig áfram þó maður standi beint undir staurnum. Sömu perur í staurana eins og eru á Háteigsveginum. Þetta er öryggisatriði - ekki munaður!

Points

Léleg lýsing einskorðast ekki bara við Stórholtið heldur flest íbúðarhverfi þar sem strætó gengur ekki og það má alveg finna sterkari perur til að lýsa upp göturnar. Þetta er öryggisatriði, ekki munaður!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information