Malbika malarstíg milli Hamrahverfis að Gufunesbæjar

Malbika malarstíg milli Hamrahverfis að Gufunesbæjar

Það er stuttur malarkafli úr Hamrahverfi að Gufunesbæ sem þarf að malbika. Stígurinn er mikilvæg tenging fyrir óvarða vegfarendur milli en er alls ekki nógu greiðfær fyrir t.d. hjólreiðafólk og barnavagna. Stígurinn tengir Hamrahverfi við önnur hverfi til norðurs.

Points

Það er stuttur malarkafli úr Hamrahverfi að Gufunesbæ sem þarf að malbika. Stígurinn er mikilvæg tenging fyrir óvarða vegfarendur en er alls ekki nógu greiðfær fyrir t.d. hjólreiðafólk og fólk með barnavagna. Stígurinn tengir Hamrahverfi við önnur hverfi til norðurs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information