Garðar til að rækta grænmeti á milli blokka í Espigerði

Garðar til að rækta grænmeti á milli blokka í Espigerði

Garðar til að rækta grænmeti á milli blokka í Espigerði

Points

Fyrir neðan og á milli lágreistu blokkanna í Espigerði eru tiltölulega stór ónýtt svæði sem væri gaman að nýta til að rækta grænmeti. Reitunum væri hægt að skipta á milli íbúa og íbúarnir gætu síðan ræktað það sem þeir vildu á sínum reit, t.d. kartöflur, gulrætur, rófur, kriddjurtir, kál, jafnvel epplatré, kirsuberjatré eða hvað sem fóki dettur í hug. Þetta væri síðan ekki síður skemmtilegt með félagslegu tilliti fyrir íbúana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information