Fleyri ruslatunnur í Seljahverfi

Fleyri ruslatunnur í Seljahverfi

Points

Geng um Seljahverfi nær daglega með hundinn minn. Get þurft að ganga alllanga leið áður en ég get losað mig við hundaskítpokann! Dæmi: Ef ég geng um Seljabrautþá eru engar ruslatunnur öðru megin götunnar fyrr en komið er upp að Þinni verslun. Tunnurnar eru allar hinum megin. Engar tunnur á Jaðarseli frá Krónunni að Lindarseli . Inn á milli í hverfinu er fátt um tunnur þótt gengið sé eingöngu á gögnustígum hverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information