Hægja á umferð í Hvassaleiti

Hægja á umferð í Hvassaleiti

Það verður að hægja á umferðinni, t.d. Með því að loka fyrir gegnum akstur. Börn og fullorðnir eru í hættu þegar ökumenn stytta sér leið í gegnum hverfið.

Points

Það verður að hægja á umferðinni, t.d. Með því að loka fyrir gegnum akstur. Börn og fullorðnir eru í hættu þegar ökumenn stytta sér leið í gegnum hverfið.

Það er alltof algengt að þeir sem eru á leið í Versló stytti sér leið á morgna með því að aka frá Háaleitisbraut í Hvassaleitið og yfir á Lystabraut. Þeir aka flestir langt yfir leyfðum hámarkshraða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information