Breyta stöðvunarskyldunni frá Miklubraut inn að Ártúnsholti í biðskildu.

Breyta stöðvunarskyldunni frá Miklubraut inn að Ártúnsholti í biðskildu.

Það ber að breyta stöðvunarskyldunni (til hægri) frá Miklubraut inn að Ártúnsholtinu í biðskildu.

Points

Frá stöðvunarskyldunni sér maður 500m til vinstri meðfram veginum og um 120m til "hægri" (þetta er ekki kröpp hægri beygja). Það er enginn gangbraut þarna yfir. Það er heldur enginn blindur punktur né þarf maður að sjá "fyrir horn". Það eina sem þessi stöðvunarskylda gerir er að vera ökumönnum til ama og gera þá pirraða og því tel ég þessa stöðvunarskyldu gera meira ógagn en gagn. Hægt er að sjá á vefslóðinni http://www.bigginn.net/stop hversu langt skyggnið er á loftmynd.

Ég væri til í að heyra einhver rök fyrir því að þarna sé stöðvunarskylda.

Ég er búinn að setja myndir af aðstæðunum á http://www.bigginn.net/stop

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information