Tré í borg

Tré í borg

Hef áhuga á að láta gróðursetja hávaxin tré meðfram gangstéttum og götum, þó sérstaklega inn í hverfum, borgarinnar eins og sést mjög oft erlendis.

Points

Virkilega falleg viðbót við fallegu borgina okkar. Hef tekið eftir þessu erlendis og þetta fyllir mann andagift að sjá öll trén umhverfis mann. Þau nánast faðma mann. Svo er þetta svo yndislegt á haustin þegar haustlitirnir prýða trén. Þetta mun draga úr roki og mynda skjól utan um fólkið sem er á göngu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information