Þrengingar v/innkeyrslu í botnlanga í Hverafold

Þrengingar v/innkeyrslu í botnlanga í Hverafold

Points

Þar sem ég bý eru börn að leik og mikil umferð í botnlangan vegan mikillare bílaeignar, sem og hraðaksturs. Nauðsinlegat að setja þrenginar fremst í botnlanga. Hinsvegar vantar bílastæði þar sem engin gestastæði eru í botnlanganum en óþarfa gras annarsvegar sem mætti alveg fjarlægja. Þegar keyrt er inn botnlangan þarf að sikksakka milli bíla sem lagt er beggja vegna götunnar og skapar þetta mikla hættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information