Get vel hugsað mér að Hlemmur verði gerður að matarmarkaði.
Það vantar matarmarkað í Reykjavík, þar sem eru litlar verslanir með mat - fiskisali, grænmetissali, kjötsali, ostasali o.s.frv. eru samankomnir á einum stað. Hlemmur gæti orðið kjörinn staður fyrir þ.h. starfsemi. Ég er þá að tala um bara mat, en ekki eins og Kolaportið, sem er með alls konar vörur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation