Söguskilti staðar/hverfis/húss eða götu

Söguskilti staðar/hverfis/húss eða götu

Hnitmiðuð upplýsingaskilti á íslensku og einhverju erlendu tungumáli, með myndum ef til eru, um sögu umhverfisins, t.d. skilti á þeim stað sem gamla sundlaugin við Sundlaugaveg/Laugalæk var,- við gamla Bjarg-við Laugalæk þar sem Sólbakki var t.d. en þar var einu sinni sápugerð o.sv.fr. Svona upplýsingar gefa umhverfinu meira líf og vekja kannski áhuga barna um umhverfið og vekja einnig kannski áhuga ferðamanna á sögu Reykjavíkur, hún nær út fyrir 101 RVK.

Points

Hjálpar til við að viðhalda sögu hverfis og eykur kannski á virðingu fólks fyrir umhverfi sínu ef það hefur einhverja hugmynd hvað var þarna áður fyrr.

Saga hverfisins er einnig saga saga lands vors og þjóðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information