Betra göngu "flæði" í Breiðholti 111

Betra göngu "flæði" í Breiðholti 111

göngustígar þar sem vantar

Points

Þegar maður er gangandi þá þarf maður oft að ganga á götum og eða bílastæðum. Ef að það er snjór þá moka þeir yfir þessa örfáu stíga sem hægt er að labba á og þá verður maður að labba á götunni í vondu veðri og það verður þá hætta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information