Félög og samtök sjái um hreinsun hverfa

Félög  og samtök sjái um hreinsun hverfa

Hugmynd mín er að t.d. íþróttafélögum eða öðrum samtökum verði boðið að hreinsa meðfram göngustígum í sínu hverfi. Svo mætti styrkja þau með smáupphæð fyrir hvern poka sem þau hreinsa. Þannig læra ungmenni að ganga vel um og fá pening í sinn sjóð.

Points

Mér leiðist þegar unglingar koma að sníkja pening fyrir íþróttum jafnvel með sölu sælgætis. Ég vil gefa þeim tækifæri til að afla fjár á þann hátt sem þau læra af. Og allir njóta góðs af fallegri náttúru.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information