Takmarka umferð í Lönguhlíð og Nóatúni

Takmarka umferð í Lönguhlíð og Nóatúni

Points

Langahlíð og Nóatún liggja gegnum Hlíðarnar, þar er hröð umferð með tilheyrandi mengun, hávaða og hættu fyrir skólabörn og aðra gangandi vegfarendur. Snorrabraut og Kringlumýrabraut liggja samsíða þessum götum og fara ekki eins afgerandi gegnum íbúðahverfi, betra væri að beina bílaumferð þangað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information