Grisja tré meðfram Dalbraut við Sporðagrunn

Grisja tré meðfram Dalbraut við Sporðagrunn

Tré aðallega stórar aspir meðfram Dalbraut, austanmegin eru farnar að skyggja verulega á sól í húsaröðinni í Sporðagrunni. Þörf að grisja trén sem eru úr sé sprottin og hafa ekki fengið hirðu frá Borginni í langan tíma.

Points

Aspir meðfram Dalbraut, austanmegin skyggja verulega á sól seinni partinn, trén eru úr sér sprottin og eru aspirnar sérlega slæmar með það að þær eru farnar að skjóta upp rótarskotum út um allt og inni í görðum hjá fólki. Talsvert mikið af sjálfsprottnum trjám.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information