Ósk um að hjólreiðaspotti verði lagfærður, efsti hluti Rafstöðvarvegs.

Ósk um að hjólreiðaspotti verði lagfærður, efsti hluti Rafstöðvarvegs.

Vil vekja athygli á vegaspotta sem er efst á Rafstöðvarveginum, litlu áður en komið er undir Höfðabakkabrúna. Það er efitt að hjóla þennan spotta, sem var áður malbikaður en er nú vegaóleysa, holótt, gamalt malbik.

Points

og hjólin fara illa á þessum spotta og hætta á óhöppum.

Já, ég er sammála því að það þurfi að lagfæra þennan hjólreiðaspotta, og það bara sem fyrst. Ég hef hjólað þarna áður og það hefur reynst mér hættulegt að hjóla þetta. Þetta eru ójöfnur sem ætti ekki að kosta mikið að láta lagfæra.

Nauðsynlegt að malbika þennan bút til að tengja hjólastíginn og koma í veg fyrir slys.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information