Grendarstöð

Grendarstöð

Ég bý stutt frá Laugardalslaug þar sem er "grendarstöð" 2 gámar með 15 sentimetra rifum til að troða plasti og dagblöðum í. Þeir standa á skakk og skjön á ómalbikuðu svæði. Mér finnst að borgin ætti að koma upp grenndarstöðvum, sem eru einskonar hjallar með þaki þar sem hægt er að flokka rusl. Ef hætta er á skemmdarverkum og eða slysum, er hugmynd að setja aðgangskoda að þesum hjöllum sem einungis íbúar í viðkomandi hverfi hefðu aðgang að og væru ábyrgir fyrir.

Points

Það eru verðmæti í ruslinu og full ástæða til að létta fólki það að flokka það sundur. Ekki eru allir á bíl til að aka með það á Sorpu. Þar sem ég hef dvalið td. í Lundi í Svíþjóð og í Oslo eru svona rimlahjallar með þaki í Lundi en oft bara rimlar utanum í Oslo. Meira að segja á Akureyri er reynt að hafa þetta snyrtilegra en það er hér í höfuðborginni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information