Göngubrautir á Leifsgötu

Göngubrautir á Leifsgötu

Göngubrautir á Leifsgötu

Points

Það hefur lengi vakið furðu mína hvað það eru fáar göngubrautir að Austurbæjarskóla, tala nú ekki um eitt einasta gönguljós. Ég vil gjarnan að Leifsgatan sé skoðuð sérstaklega með tilliti til þess að koma þar fyrir vel upplístum gangbrautum á minstakosti tveimur stöðum. Ég keyri þarna oft snemm á morgnana. Það er sorglegt, þar sem þetta er aðal gönguleið barna á leið í skólann úr Þingholtunum, hvað bílar keyra hratt þarna og skygnið er lélegt. Setjum öryggi barnanna í forgang!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information