Lokun Laugavegar verði skipt í þrennt allan Laugaveginn

Lokun Laugavegar verði skipt í þrennt allan Laugaveginn

Lokun Laugavegar verði skipt í þrennt allan Laugaveginn

Points

Þar sem nokkrum sinnum hafa komið fram mjög misjöfn ummæli þeirra sem reka verslanir á Laugavegi. Það mætti skoða að loka misjöfnum hlutum Laugavegar yfir sumartímann. Skipta honum í 3 jafnvel 4 hluta og loka misjöfnum hlutum í þessa 3 - 4 mánuði sem sumarið er. Það er óréttlátt að loka bara einum hluta ef þeim verslunareigendum sem þar reka verslun er mismunað á móti hinum. Græna hjólið er mjög snjöll hugmynd en þau mættu vera fleiri og í öðrum litum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information