Akrein fyrir Strætó vestur frá Ártúni

Akrein fyrir Strætó vestur frá Ártúni

Points

Í Ártúnsbrekku er oft umferðarstífla sem kemur í veg fyrir að vagnar haldi áætlun. Með því að framlengja forgangsakrein á Miklubraut að minnsta kosti upp í Ártúnsbrekku yrðu vagnarnir fýsilegri kostur en einkabílarnir. Jafnframt mætti huga að breyttu leiðakerfi, fjölga leiðum úr hverfunum sem gengju þá í Ártún og aftur til baka í hverfin. Í Ártúni tækju tæku við vagnar í vestur og þá væri einnig unnt að fjölga ferðum þaðan.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information