Bæta gler og ál gámum við hjá grenndargámum

Bæta gler og ál gámum við hjá grenndargámum

Bæta gler og ál gámum við hjá grenndargámum

Points

Það mætti hafa gám fyrir alla málma. Síðan einnig fyrir grjót og gler. Þá gæti maður fækkað mikið ferðum í Sorpu. þá er nóg að fara í grenndargáma. Það sparar bensín og er því umhverfisvænt.

Gler er í krukkum sem eru hluti af daglegum neysluvörum. Það er ekki boðlegt starfsfólki sorphirðu að þurfa að taka við glerbrotum. Ekki er það heldur boðlegt borgurum að geta ekki flokkað glerið frá öðru urðunarsorpi. Gler er vistvænt en það er engin ástæða til að urða það. Heldur eigum við að endurvinna sem mest af gleri.

Minni orku kostar að vinna ál úr áli heldur en að framleiða það frá grunni, það skiptir því miklu máli að við reynum að endurvinna allt það ál sem fellur til.

Ál tekur ekki segul.

held að stóru seglarnir nýju í sorptætingu gufunesi nái líka öðrum málmum , eddy current seglar eða hvað . en ekki nema hluta málmanna , hvort það var 60 80 prósent sem er ekki svo góð nýting , betra að safna í tunnur. líka mætti hafa tunnur utan sorpu eftir lokun .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information