Prófum að loka Hvassaleitinu miðju, í beygjunni, með blómakerjum í tilraunaskyni. Prófum blóm og öryggi í stað umferðar yfir hámarkshraða og sjáum hvort þau auki ekki lífsgæðin í nærumhverfinu.
Í Hvassaleiti er mjög oft keyrt yfir hámarkshraða og gatan notuð til að stytta sér leið og losna við umferðarljós á götum í kring. Ef ekki væri hægt að keyra í gegnum hana er líklegt að umferðin myndi snarminnka og draga úr umferðarhraðanum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation