Snúa biðskýli við Kristnibraut/Prestastíg

Snúa biðskýli við Kristnibraut/Prestastíg

Points

Biðskýli Strætó sunnan Kristnibrautar við Prestastíg er samsíða götunni, eins og venja er. Gatan liggur í sveig austur af Grafarholtinu. Vagn sem kemur niður Kristnibrautina sést ekki úr skýlinu og vagnstjórinn sér farþega sem bíður ekki fyrr en á síðustu stundu og þarf iðulega að nauðhemla. Betra væri fyrir alla að að komast hjá því, fyrir vagnstjórann, farþega á biðstöð og í vagninum og ekki síst fyrir aðra ökumenn. Auðvelt er að snúa skýlinu ofurlítið eða setja glugga á efri hlið þess.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information