Nýja opna og breiða vatnsrennibraut í sundlaug Grafarvogs

Nýja opna og breiða vatnsrennibraut í sundlaug Grafarvogs

Gera sundlaug Grafarvogs að enn meiri skemmtun fyrir börn og unglinga. Bættum við nýrri, opinni og breiðri vatnsrennibraut í sundlaug Grafarvogs fyrir marga til að renna í einu, 12 metra langa eins og þá breiðustu í Mosfellsbæ þar sem margir krakkar og unglingar geta rennt saman í samhliða og/eða í einu :)

Points

auðvita á að reyna að fá krakkana til að nýta þessa sundlaug betur. Og hvað er þá betra en að bæta við rennibraut.

Rennibrautin sem er núna er mikið til fyrir eldri krakka og því velja yngri krakkar að fara í sund í Mosó. Með þessu yrðum við miklu samkeppnishæfari við Mosó - miklu skemmtilegra að krakkar í Grafarvogi sæki sund á sínu heimasvæði og ná þannig að hitta sína skólafélaga og slíkt. Býður líka þá uppá vistvænan máta að hjóla meira í sund í stað þess að keyra yfir í Mosó.

Barnafólk í Grafarvogi þarf og sækir í Mosfellsbæ í sund með börn sín þar sem Grafarvogssundlaug býður upp á of litla upplifun fyrir börn í dag í samanburði við aðrar sundlaugar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information