Ungbarnaróla á Ljósheimaróló

Ungbarnaróla á Ljósheimaróló

Á Ljósheimaróló sem er hjá Ljósheimablokkunum í 104 eru 4 rólur. Mig langar að stinga upp á því að skipta út einni spíturólunni fyrir ungbarnarólu.

Points

Ljósheimaróló er frábær rólóvöllur sem var tekinn í gegn fyrir nokkrum árum. Þar eru 4 rólur, 2 dekkja og 2 spíturólur. Mig langar að stinga upp á því að skipta út einni spíturólunni fyrir ungbarnarólu. Þessi völlur er mikið notaður af foreldrum og börnum úr hverfinu. Ég vinn sem dagforeldri og fer mikið þangað með ung börn sem hefðu gaman af því að fá rólu við hæfi. Með fyrirfram þökk Helga

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information