Hraðahindrarnir á Njálsgötu!

Hraðahindrarnir á Njálsgötu!

Points

Allt frá Klapparstíg niður á Baronstíg keyri allt of margir ökumenn á ofsahraða (s.s. 50+ nema kannski yfir gatnamótum.) Einn af fáum götum hér á Þingholt án hraðahindrarnir, og ökumenn virðist vita það. Fullt af börn og túristar vafrandi um...við skulum ekki bíða eftir alvöru slys!!!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information