Friður og fegurð við Rauðavatn.

Friður og fegurð við Rauðavatn.

fá aðgreinda gang- og hjólastíga, frá reiðstígum umhverfis rauðavatn. einnig fá betri "ruslatunnur" og fleiri.

Points

Hross hafa ekki öll skapgerð til að vera í nálægð við hunda og hjólandi einstaklinga. Það þarf oft ekki mikið til að hross fælist og getu þá auðveldlega hlotist slys af. Sjálfur hef ég lent í því á reiðhjóli, oftar en einu sinni, að reiðmaður hefu fælst( ekki hrossið) og látið mig hafa það óþvegið að ég sé á reiðstíg (ég hef reyndar ekki séð þann hluta stígsins sér merktan). Rusl er þarna algengt í umhverfinu, oftast vegna botnlausra ruslatunna á staurum, sem er reyndar víðar um borgina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information