Reykjavík á fyrst og fremst að vera hrein

Reykjavík á fyrst og fremst að vera hrein

Reykjavík á fyrst og fremst að vera hrein

Points

Reykjavík er mjög skítug borg og illa viðhaldin og illa gengið um af íbúm hennar. Það þarf metnað í að halda henni hreinni og gera að því sem þarf viðhald og uppliftingu. Svo mætti hún verða grænni og fleiri grosbrunnar/skúlptúrar í borg vatnsins

Rót vandans er að borgarbúar ganga illa um borgina og því þarf að breyta. Það væri hægt að þrífa endalaust og vera á eins og hamstur í hlaupahjóli. Það er peningasóun að hafa fólk á launum við aðþrifa endalaust upp því sem slúbbertar henda frá sér. Það þarf að hafa afleiðingar að helda rusli út um allt (ekki það að ég sé með lausnina á því)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information