Nýskipulag

Nýskipulag

Þegar verið er að gera nýja hjólreiðastíga að passa að það séu ekki neinar beygjur, ekki hvassar brúnir og halli að götu sé ekki krappur. ekki einhverjar hindranir eins og hringtorg, stólpar og þess háttar.

Points

Á veturna þegar hálkt er þá eru allar beygjur miklar slysagildrur, því það er líkt og þegar maður er að keyra bíl og stígur á bremsuna þá rennur bíllin stundum annað en hann á að fara, og þegar maður er á hjóli með kannski um 20 kíló í töskum aftan á hjólinu þá nær undantekningalaust skransar maður. ef maður þarf að beygja eða bremsa vegna óþarfa hringtorgi eða staurs, Það er stundum ekki þægilegt að halda jafnvægi nema maður hafi hjálpardekk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information